Rólegheit.

Heldur hefur þetta nú róast hjá okkur hérna á síðunni.  Ég er búinn að vera nokkuð erlendis síðustu daga og því ekki verið bloggfær.

Ég get hinsvegar fullvissað ykkur um það að það er alveg shitload af dögum fram að jólum.

 Ég ætla að grafa eftir gömlu myndaalbúmunum mínum í kvöld og sjá hvað ég finn.  Það hljóta líka fleiri að eiga myndir sem þeir geta skellt inn.

Nú er ekki nema mánuður í þetta og við verðum að halda dampi.

Mbk.

JMJ


Bloggfærslur 26. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband