Bifröst.

Borist hafa af ţví fréttir frá manni sem reyndar er nokkuđ erlendis um ţessar mundir ađ Ţórir Páll Guđjónsson muni taka á móti okkur á Bifröst hinn 28 apríl.  Mun hann hafa slaufađ skemmtiferđ starfsmanna erlendis (enda mađurinn afar lítiđ erlendis) til ţess ađ geta skemmt sér međ sínum uppáhalds árgangi.

Eina sem viđ ţurfum nú ađ ákveđa eru tímasetningar á öllum hlutum.  Munum viđ skođa ţađ strax eftir páska.

Mbk.

JMJ


Bloggfćrslur 30. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband