Stóri dagurinn nálgast.

Vonandi hafa allir haft ţađ gott um páskana.  Hef ekki veriđ tölvutengdur frá ţví ég henti inn nýju myndunum sem ég fann óvćnt viđ tiltekt í geymslunni rétt fyrir páska.  Síđan ţá hef ég veriđ mikiđ Norđlendis.

Viđ reynum ađ setja inn í ţessari viku lista yfir alla sem mćta og pantanir á herbergjum ţannig ađ allir geti stađfest.  Síđan ţurfum viđ ađ tímasetja heimsóknina upp á Bifröst.

Mbk.

JMJ


Bloggfćrslur 10. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband