Sambandið lifir!

DSCN2987Á ferð um Austfirði um verslunarmannahelgina í fyrra rakst óþekktur ferðalangur úr hópi útskriftarnema SVS 1982 á óvæntan glaðning. Þannig háttar nefnilega til á Stöðvarfirði að þangað hafa ekki borist fréttir af andláti SÍS og því skartar gamla kaupfélagshúsið enn hinni sígildu hönnun, sjálfu sambandsmerkinu.

Óþekkur farðalengur

 

DSCN2988


Bloggfærslur 17. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband