Kveðja úr höfuðborginni

Sæl veriði öllsömul. Gísli hérna, ekki þessi feiti í Mývatnssveit heldur hinn. Allavega, gaman að heyra og lesa frá ykkur. Ég er latari en allt þegar kemur að bloggi, sem sést á því að ég hef einungis einu sinni bloggað áður en kom að þessu bloggi. Allt of mikið að gerast, var að klára leiksýningu og fer að standa í flutningum með leikfélagið mitt núna í sumar (Leikfélag Kópavogs). Frábærar myndir sem búið er að setja inn :) 

Gísli Björn 


Bloggfærslur 2. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband