- Ég er ekkert að djóka, ég er búin að sitja við tölvuna í allan dag og setja inn myndir !
- Þá finnst mér í lagi að þeir sem voru ekki með okkur gefi mér komment og líka þeir sem voru með okkur !! Ekki satt ?
- Óli minn Ara nú skalt þú setja inn þínar myndir !
- Maggi minn, ég er búin að slá þér við það er sko ekki nóg að eiga góðar græjur og nota þær ekki ! Myndir strax í KVÖLD !! Ég er sko ekkert frek núna !!
- Óli viltu setja inn nöfnin og símanúmerin inn, sem þú varst búin að LOFA !
- Eru ekki allir sammála því að halda þessari síðu við ?
- Haraldur litla barn, hvernig gekk í premanettmótinu ?
- Jæja ekkert meira í bili dúllurnar mínar !! Mbk(Magga bloggar krúttlegast) M.Sch.
Bloggar | 30.4.2007 | 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mikið var gaman að hittast svona.
Þið sem mættuð ekki, það er engin trygging fyrir illu umtali að mæta. Maður þarf nú stundum að bregða sér á salernið og þá er tækifærið notað til að rakka mann niður. Kem með þvaglegg næst.
Hlakka til 30 ára afmælisins og fá fleiri skemmtilegar heilsufarssögur.
Kolla ætlar að senda Rúnu mail og athuga hvenær hún kemur til landsins og plana að hittast á kaffihúsi.
Gaman að sjá öll gömlu myndaalbúmin og Magga og Maggi ofurbloggarar, takk fyrir myndirnar sem eru að týnast inn núna.
Kveðja Beta
Bloggar | 30.4.2007 | 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 30. apríl 2007
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
99 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar