Ţetta er greinilega steindauđur vefur hjá okkur (ykkur). Fenguđ ţiđ kannski alveg nóg hvert af öđru á útskriftarafmćlinu í fyrra?
Datt bara svona í hug, ef ske kynni ađ eitthvert ykkar myndi ramba hér inn, ađ segja af mér örlitlar fréttir. Í gćr flaug ég til Spánar - keypti mér miđa ađra leiđina og er sestur ađ á Costa del Sol, nánar tiltekiđ í úthverfi Marbella sem heitir Nueva Andalucía. Fannst rétt ađ drífa í ţví (ekki ţó Drífa Skúla) ađ rífa mig upp og fara á nýjar slóđir áđur en ég yrđi of gamall, sem aftur minnir mig á ţađ ađ á morgun verđ ég hálffimmtugur (blóm og kransar afţökkuđ).
Og ţetta er ađ sjálfsögđu frábćr tímasetning ţví eitt af mínum fyrstu verkum var ađ fara á pöbb til ađ horfa á Spánverja taka Rússa í nefiđ. Hlakka til ađ sjá ţá vinna Ţjóđverja og geta fagnađ Evrópumeistaratitli međ nýjum nágrönnum.
Međ sólarkveđjum úr 29 gráđu hita.
Halli del Sol
haralduring.blogspot.com
Bloggar | 27.6.2008 | 11:39 (breytt kl. 11:42) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 27. júní 2008
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri fćrslur
101 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar