Ţađ var eitt kvöld úti á Spánu... vođa, vođa gaman

Ţetta er greinilega steindauđur vefur hjá okkur (ykkur). Fenguđ ţiđ kannski alveg nóg hvert af öđru á útskriftarafmćlinu í fyrra?

Datt bara svona í hug, ef ske kynni ađ eitthvert ykkar myndi ramba hér inn, ađ segja af mér örlitlar fréttir. Í gćr flaug ég til Spánar - keypti mér miđa ađra leiđina og er sestur ađ á Costa del Sol, nánar tiltekiđ í úthverfi Marbella sem heitir Nueva Andalucía. Fannst rétt ađ drífa í ţví (ekki ţó Drífa Skúla) ađ rífa mig upp og fara á nýjar slóđir áđur en ég yrđi of gamall, sem aftur minnir mig á ţađ ađ á morgun verđ ég hálffimmtugur (blóm og kransar afţökkuđ).

Og ţetta er ađ sjálfsögđu frábćr tímasetning ţví eitt af mínum fyrstu verkum var ađ fara á pöbb til ađ horfa á Spánverja taka Rússa í nefiđ. Hlakka til ađ sjá ţá vinna Ţjóđverja og geta fagnađ Evrópumeistaratitli međ nýjum nágrönnum.

Međ sólarkveđjum úr 29 gráđu hita.

Halli del Sol
haralduring.blogspot.com


Bloggfćrslur 27. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband