ÉG VIL FÁ KOMMENT Á MYNDIRNAR !

  • Ég er ekkert að djóka, ég er búin að sitja við tölvuna í allan dag og setja inn myndir !
  • Þá finnst mér í lagi að þeir sem voru ekki með okkur gefi mér komment og líka þeir sem voru með okkur !! Ekki satt ?
  • Óli minn Ara nú skalt þú setja inn þínar myndir !
  • Maggi minn, ég er búin að slá þér við það er sko ekki nóg að eiga góðar græjur og nota þær ekki ! Myndir strax í KVÖLD !! Ég er sko ekkert frek núna !!
  • Óli viltu setja inn nöfnin og símanúmerin inn, sem þú varst búin að LOFA !
  • Eru ekki allir sammála því að halda þessari síðu við ?
  • Haraldur litla barn, hvernig gekk í premanettmótinu ?
  • Jæja ekkert meira í bili dúllurnar mínar !! Mbk(Magga bloggar krúttlegast) M.Sch.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margrét  þú ert "náttlega"  bara best enda  ertu "drottning"  frábærar myndir og flott framtak...  Græjurnar   eru góðar  og  það koma inn myndir þegar ég  má vera að  bíddu róleg  "kellingin" þetta kemur allt... Þessi  Helgi  Var Bara Ótrúleg.......!!!!!!!!!!!!!!!!!!!11

 M.Guðjóns

P.S.  Ég  hitti Gísla Björn í dag  og hraunaði smá yfir hann var það ekki alltí   lagi   

Magnús G. (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 23:31

2 identicon

Hafið þið tekið eftir því  að það eru yfir  400 heimsóknir á síðuna í dag...

Nú er það sko Sjúbbí dú og  Rúlli ralli ra  og Hulla Tulllalla  og  ..........

MG.

Magnús G. (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 23:35

3 Smámynd: SVS 1982

Þetta er bara snilld - núna eru 409 búnir að kíkja ! En það eiga fleiri að BLOGGA !! Eru þið ekki sammála ? Mbk (Magga bloggar krúttlegast)M.Sch.

SVS 1982, 30.4.2007 kl. 23:44

4 identicon

Sammála...... helgin var frábær. Góður matur, fínt hótel og öll aðstaða eins og best er á kosið. En það sem toppaði helgina var þessi æðislegi hópur sem mætti á svæðið og hló og skemmti sér saman . Krakkar þið eruð frábær!

knús

Lisbeth

lisbeth thompson (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 00:46

5 Smámynd: SVS 1982

Frábært hjá þér Magga mín, við auglýsum hvar við hittum Rúnu á bloggsíðunni. Haltu áfram að vera dugleg að blogga þó að við hin séum hálfgerð dauðyfli. Sjáumst fljótlega, láttu mig vita þegar þú ert næst í Hreyfingu. Beta

SVS 1982, 1.5.2007 kl. 13:48

6 Smámynd: SVS 1982

Frábært að þið skylduð skemmta ykkur svona vel. Ég veit að þið trúið því ekki en ég skemmti mér alveg rosalega vel líka. Ein besta helgi hjá mér í mörg ár... en samt endaði ég í neðsta sæti í permanentinu með mitt lið. Held að margir úr þessum árgangi okkar myndu fíla sig vel innan um okkur furðufuglana sem erum í permanentinu.

Hvernig var það annars, var ég langlanglangyngstur í þessum bekk fyrir 25 árum? Einhvern veginn fæ ég þá tilfinningu þegar ég skoða þessar nýju myndir...

Halli Krulla

SVS 1982, 2.5.2007 kl. 08:56

7 Smámynd: SVS 1982

Haraldur litla barn !! Hold kjaft !! Langlang hvað !! Loksins lætur þú heyra frá þér, ég var farin að örvænta ! Ég hélt að þeir hefðu gengið frá þér á permanettmótinu, brennt á þér hárið eða einhvað !! Ég ætla segja þér það hér og nú að þú verður tekinn með valdi á næsta hitting hjá okkur, eða ég gæti sent Valdana á þig !! He he !! Finnst þér ekki við eldast vel ? Bara smá (soldið mikið á sumum hum hum) hold og svonnna ! Sjúbbídú !! Kveðja Mbk(Magga bloggar krúttlegast) 

SVS 1982, 2.5.2007 kl. 11:24

8 Smámynd: SVS 1982

Smámisskilningur hjá mér Magga mín, það eru greinilega Snæfellingar (og Hnappdælir) sem eldast bara betur en aðrir. Að sjálfsögðu heyrðir þú ekkert frá mér í marga daga því það var svo gaman á Akureyri, algjörlega sjúkt!

Halli

SVS 1982, 2.5.2007 kl. 13:33

9 Smámynd: SVS 1982

Ææii ! Haraldur minn litla barn þetta var sætt af þér (ekkert falskur núna ha, meint frá hjartanu ?)!! Ég ætla að láta þig vita af því að þó svo það hafi verið gaman hjá þér í permanettinu, þá er það bara svoleiðis að við söknuðum ykkar sem mættu ekki og það er SKO DAGSATT og engin lygi !! Ég vona það að ALLIR GETI MÆTT NÆST ÞEGAR VIÐ HITTUMST OG HANA NÚ !! Þetta var svo hrikalega gaman Halli minn, svo getum við stelpurnar sett í þig premanett og Fúsi getur líka klippt þig. Við komust af því að það var hann sem klippti marga þarna um árið, þú hefur örugglega verið einn af þeim .  Mbk.MSch.

SVS 1982, 2.5.2007 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband